Leita í fréttum mbl.is

Rýrnandi tiltrú Englendinga til bóluefna

Af heilbrigðisstarfsmönnum í framlínu í Englandi þáðu fimmti hver eða 21% bólusetningu gegn Covid-19 á tímabilinu 1.9.24 til 28.2.25. Yfir sama tíma þáðu 37,5% inflúensubólusetningu og Staff dont want the jabhefur hlutfallið ekki verið lægra í 15 ár. Bólusetningarþekja heilbrigðisstarfsmanna gegn inflúensu í Englandi hefur lækkað fjögur ár í röð. Svo mjög hefur tiltrú heilbrigðisstarfsmanna á bóluefnum rýrnað að einungis 2.416 eða 12,9% af 18.750 starfsmönnum Barts Health Trust sem vinna á sex spítölum í austur London þáðu inflúensusprautuna í vetur.

Rýrnandi traust enskra til bólusetninga sést á þátttöku 12 og 13 ára stúlkna í bólusetningum gegn HPV veirunni sem hefur lækkað úr 90% fyrir Covid í 73% á síðasta ári. Hlutfall enskra drengja sem þáði bólusetningu gegn HPV hefur lækkað úr 82% í 68%.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband