3.6.2025 | 14:06
Til ţess eru mistökin ađ lćra af ţeim
Ađ betur hafi mátt standa ađ sóttvörnum hér á landi verđur ljósara međ hverju árinu sem líđur frá covid. Dánartölur ársins 2024 sýna sérstöđu Íslands međal Norđurlandanna ţar sem borinn er saman fjöldi látinna á árinu 2024 viđ árin 2020 og 2021 ađ teknu tilliti til fjölgunar landsmanna. Af minna tilefni hefur veriđ skipađur starfshópur sérfróđra. Honum yrđi m.a. faliđ ađ kanna hvernig á ţví stendur ađ Ísland rađast árlega međal ţeirra ţjóđa Evrópu sem hćst hafa hlutfall umframdauđsfalla og hvers vegna landsmönnum er gert ađ búa viđ viđvarandi hćkkađa dánartíđni á Íslandi eftir faraldur á sama tíma og dánartíđnin hefur fariđ lćkkandi hjá flestum Evrópulöndum og leitađ í svipađ horf og var fyrir 2020.