Leita í fréttum mbl.is

Til ţess eru mistökin ađ lćra af ţeim

Ađ betur hafi mátt standa ađ sóttvörnum hér á landi verđur ljósara međ hverju árinu sem líđur frá covid. Dánartölur ársins 2024 sýna sérstöđu Íslands međal Norđurlandanna ţar sem borinn er saman fjöldi látinna á árinu 2024 viđ árin 2020 og 2021 ađ teknu tilliti til fjölgunar landsmanna. Af minna tilefni hefur veriđ skipađur starfshópur sérfróđra. Honum yrđi m.a. faliđ ađ kanna hvernig á ţví stendur ađ Ísland rađast árlega međal ţeirra ţjóđa Evrópu sem hćst hafa hlutfall umframdauđsfalla og hvers vegna landsmönnum er gert ađ búa viđ viđvarandi hćkkađa dánartíđni á Íslandi eftir faraldur á sama tíma og dánartíđnin hefur fariđ lćkkandi hjá flestum Evrópulöndum og leitađ í svipađ horf og var fyrir 2020.Umfram dánartíđni 2024 v 2020 2021


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband