11.6.2025 | 07:35
Flensusprautan hafđi 27% öfuga virkni veturinn 2024 til 2025
Rannsókn á virkni inflúensubóluefnis síđasta vetrar međal 53.402 starfsmanna Cleveland Clinic (klippa) ţar sem 43.857 (82.1%) ţáđu inflúensubólusetningu leiddi í ljós ađ 1.079 eđa 2.02% fengu flensuna á rannsóknartímanum sem skilgreindur var 25 vikur (hálft ár) frá bólusetningu. Fjöldi uppsafnađra flensutilvika var svipađur hjá báđum hópum, bólusettum sem óbólusettum í upphafi en eftir ţví sem leiđ á rannsóknartímann fjölgađi ţeim sem fengu flensuna hrađar í hópi ţeirra bólusettu en hinna óbólusettu. Reiknuđ vörn bólusetningar gegn inflúensunni í vetur reyndist neikvćđ um 26,9% međal starfsmannanna.