15.6.2025 | 08:03
Ein fjölmargra birtingarmynda
Íslenskar tölur um ţróun útgjalda vegna krabbameinslćkninga eru ekki ađgengilegar en vísbendingar um aukin útgjöld má sjá í mikilli aukningu fjölda nýrra tilvika ásamt verulegri fjölgun látinna af völdum illvígs krabbameins samkvćmt dánarmeinaskrá. Línuritiđ sýnir á föstu verđlagi hvernig kostnađur viđ krabbameinslćkningar í Bandaríkjunum tekur ađ snarhćkka upp úr miđju ári 2022 eđa rúmu ári eftir ađ bólusetningarátakiđ gegn Covid hófst. @EthicalSkeptic teiknađi línuritiđ. Grok fjallar um línuritiđ á neđri myndinni.