Leita í fréttum mbl.is

14% aukning nýgengis krabbameins í blöðruhálskirtli frá 2021

Nýgengi aldursstaðlaðs krabbameins í blöðruhálskirtli á Íslandi var það lægsta meðal Norðurlandaþjóðanna 2018 en það er algengasta krabbameinið hjá íslenskum karlmönnum. Frá 2018 til 2023 varð 29,7% aukning á Íslandi í nýgengi krabbameinsins sem gerði að verkum að á Íslandi greindust flestir pr. 100.000 á Norðurlöndunum. Hjá Finnum varð 3,2% aukning nýgengis á þessum fimm árum en hjá Dönum, Norðmönnum og Svíum dró úr nýgengi. Frá 2021 (neðri mynd) hefur nýgengið vaxið langmest á Íslandi, eða um 14,1%, hjá Finnum um 3,4% og hjá Norðmönnum um 3,1%. Hjá Svíum var óbreytt staða en hjá karlmönnum í Danmörku dróst nýgengi krabbameins í blöðruhálskirtli saman um 8,0% frá 2021.Krabb - blöðruh 18 til 23


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband