15.7.2025 | 08:10
Grok 4 játar sig sigrað
Áhugavert að lesa hvernig rökfastur Steve Kirsch fær Grok 4 með línuriti og tékkneska gagnagrunninum til að staðfesta að þau litlu jákvæðu áhrif sem Covid bóluefnin kunna að hafa haft á árinu 2021 séu hverfandi samanborið skaðsemina með hærri dánartíðni þeirra bólusettu í kjölfar örvunarbólusetninganna. Tímamótaviðburður að gervigreindarforrit notar orðið orsakasamhengi í tengslum við bólusetningarnar og umframdauðsföllin í rökræðu um bóluefnin.