Leita í fréttum mbl.is

Lífmerki í eyrnamerg greina krabbamein, sykursýki og fleiri sjúkdóma

Í vísindaritinu Nature er greint frá niðurstöðum rannsóknar þar sem með greiningu 27 líffræðilegra merkja í eyrnamerg tveggja hópa einstaklinga þar sem annar hópurinn var með krabbamein gátu rannsakendur greint krabbameinssjúka frá heilbrigðum í öllum (100%) tilvika. Lífmerkjagreiningin á eyrnamergnum, sem þegar hefur verið tekin í notkun á sjúkrahúsui í Brasilíu, er ódýr og nákvæm greining á krabbameini allt frá forstigi meinsins sem í mörgum tilvikum er forsenda þess að lækning takist. Fjársveltur Landspítalinn til krabbameinslyfjakaupa ætti að verði sér úti um greiningartækið sem notað er í Brasílíu á eyrnamerginn til að koma böndum á ört vaxandi kostnað spítalans af innkaupum krabbameinslyfja. Greinin í The Epoch Times er að baki áskriftarveggs og því er hlekkjað á rannsóknina í Nature. Niðurlag Grok (svartur grunnur) er óvenju jákvætt miðað við það sem gervigreindarforritið lætur frá sér fara um læknisfræðilega tækni í tilraunafasa.Eyrnamergur Grok & Epoch Times


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband