Á fyrsta ársfjórđungi yfirstandandi árs leituđu fimm sinnum fleiri hćlis á Íslandi pr. 100.000 íbúa en í Noregi eđa Svíţjóđ og níu sinnum fleiri á Íslandi en í Danmörku eđa Finnlandi. 69% fleiri leituđu hćlis á Íslandi en í löndum Evrópusambandsins á fyrsta ársfjórđungi. Ljóst er ađ fjölskyldur sem hyggjast leita hćlis í Evrópu telja líkurnar á jákvćđri afgreiđslu hćlisumsóknar á Íslandi ţađ miklar ađ réttlćti fjárútlátin sem fylgja kaupum á farmiđum međ flugi frá meginlandinu.