26.8.2025 | 15:05
Tjóniđ kemur fram af vaxandi ţunga
Komum á sviđ hjarta-, augn- og krabbameinsţjónustu fjölgađi um 13% og komum á sviđ bráđa-, lyflćkninga- og endurhćfingarţjónustu fjölgađi um 15% mánuđina janúar til og međ júní á ţessu ári boriđ saman viđ sama tímabil 2024. Landsmönnum fjölgađi um 1,5% á milli ára. Komum á bráđamóttökuna í Fossvogi fćkkađi um 1,4% á fyrri helmingi ársins. Aukiđ álag á Landspítalann kemur ekki á óvart ţar sem hlutfall landsmanna á vinnumarkađi sem ţiggur endurhćfingarlífeyri hjá Tryggingastofnun hefur liđlega tvöfaldast frá 2022.