31.8.2025 | 10:32
48,5% hćkkun kostnađar vegna leyfisskyldra lyfja frá 2021
Í umsögn Landspítalans um leyfisskyld lyf (ađ megninu sem međferđ viđ krabbameini) í fjárlögum fyrir áriđ 2025 kemur fram ađ spítalinn áćtli ađ heildarkostnađur lyfjanna á árinu 2025 verđi 18.803 milljónir en ţar sem fjárlagaliđurinn í frumvarpinu hljóđi upp á 16.725 milljónir nemi frávikiđ 2.078 milljónum. Kostnađur leyfisskyldra lyfja nam 12.660 milljónum 2021 og verđur ţví 48,5% hćrri á ţessu ári.