Leita í fréttum mbl.is

Loksins lćkkar dánartíđnin

Á fyrri helmingi yfirstandandi árs létust jafn margir, ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til fólksfjölgunar, og ađ jafnađi á árunum fyrir Covid-19. Ađ dánartíđnin sé ađ verđa svipuđ og fyrir Covid er fagnađarefni međ fyrirvara um ađ ţróun fjölda látinna haldist svipuđ á seinni helmingi ársins. Súluritiđ sýnir glögglega hvernig dauđsföllum tók ekki ađ fjölga fyrr en tveimur árum eftir ađ Covid-19 sjúkdómurinn kom til landsins og á sama tíma og Embćtti landlćknis taldi veiruna vera orđna ţađ skađlausa heilsu almennings í lok febrúar 2022 ađ tímabćrt vćri ađ fella sóttvarnaráđstafanir úr gildi. Mannfellinu sem fylgdi í kjölfar fjölda- og örvunarbólusetninganna veturinn 2021/2022 virđist ţví vera ađ linna og er ţađ vel. Vonandi heldur ótímabćrum dauđsföllum áfram ađ fćkka á Íslandi ţannig ađ landiđ skipist ekki enn eitt áriđ til viđbótar í hóp ţeirra Evrópuţjóđa sem hćsta dánartíđni hafa. Til ađ sá árangur náist ţarf Embćtti landlćknis ađ láta vera ađ halda Covid örvunarefninu ađ grandalausum eldri borgurum á hjúkrunarheimilum landsins á nćstu vikum.Látnir á fyrri árshelmingi 19 til 25


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband